Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþætt kæling, varma- og raforkuvinnsla
ENSKA
trigeneration
DANSKA
kombineret køling, varme og el
SÆNSKA
trigeneration
FRANSKA
trigénération
ÞÝSKA
Kraft-Wärme-Kälte-Kopplun
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Óhefðbundnar (hugsanlega með minni kolefnislosun) orkulindir á staðnum, s.s. samþætt varma- og raforkuvinnsla eða samþætt kæling, varma- og raforkuvinnsla

[en] Alternative (potentially lower-carbon) on-site sources such as combined heat and power (CHP) or trigeneration;

Skilgreining
samhliða framleiðsla á kælingu, varma og raforku með einum og sama orkugjafanum

Rit
[en] Commission Decision (EU) 2019/62 of 19 December 2018 on the sectoral reference document on best environmental management practices, sector environmental performance indicators and benchmarks of excellence for the car manufacturing sector under Regulation (EC) No 1221/2009 on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32019D0062
Aðalorð
kæling, varma- og raforkuvinnsla - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
combined cooling, heating and power generation
CCHP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira